|
|
Saga Coastline Germany
|
|
|
|
|

Saga Coastline Germany Coastline Germany var stofnað í Hamborg, Þýskalandi árið 2008. Stofnendur voru aðilar með margra ára reynslu í sölu sjávarafurða í Evrópu. Starfsemi Coastline Germany felst í inn- og útflutningi ferskra og frystra sjávarafurða til ESB, framhaldsvinnslu þeirra sem og markaðssetningu, sölu og dreifingu til smásöluverslana, heildsala og fiskiðnaðarfyrirtækja, einkum innan ESB.
Fyrirtækið haslaði sér fljótt völl í sölu afurða til smásöluverslana og heildsala og vaxandi umsvif leiddu til þess að það hóf framleiðslu á eigin afurðum.
Fyrirtækið hefur síðan vaxið með auknu samstarfi við framleiðendur fiskafurða, flutningafyrirtæki og dreifingaraðila matvæla.
|
|
|
|
| Coastline Germany GmbH | Poppenbüttler Hauptstrasse 13 | D-22399 Hamburg Germany | Tel: +49 (0)40 6116 8380 | e-mail: info@coastline.is |  |
|